Á mánudaginn veður skipulagsdagur í leik og grunnskólum Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar vegna COVID 19. veirunnar. Tónlistarskólinn verður áfram með einkakennslu og verður kennt eftir stundaskrá á mánudaginn.
Tónlistarskólinn fellir niður alla hóptíma, tónfræði, samspil, frístund og hljómsveitarstarf um óákveðinn tíma frá mánudeginum 16. mars, þangað til annað verður ákveðið.
Skíðabraut 12. Dalvík Aðalgötu 13. Ólafsfirði Aðalgötu 27. Siglufirði Sími á skrifstofu: Dalvík 4604990 Ólafsfirði 4649210 Siglufirði 4649130 Netfang: tat@tat.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: tat@tat.is eða í síma D: 4604990 og F: 4649210