Helena Reykjalín Jónsdóttir tók þátt fyrir hönd Neons og komst hún áfram með lagið Creep með hljómsveitinni Radiohead.
Hún mun því flytja lagið að nýju í úrslitum Söngkeppnis Samfés sunnudaginn 9. maí í Bíóhöllinni Akranesi.
Helena er að læra söng og gítar í TÁT og erum við virkilega stolt yfir okkar nemanda og hvað langt hún er komin.
Óskum Helenu innilega til hamingju með frábæran flutning og þáttökurétt í úrslitum
Skíðabraut 12. Dalvík Aðalgötu 13. Ólafsfirði Aðalgötu 27. Siglufirði Sími á skrifstofu: Dalvík 4604990 Ólafsfirði 4649210 Siglufirði 4649130 Netfang: tat@tat.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: tat@tat.is eða í síma D: 4604990 og F: 4649210