Ný gjaldskrá fyrir 2023

Ný gjaldskrá tekur gildi frá og með 1. janúar hjá Tónlistarskólanum á Tröllaskaga

Börn:

Heilt nám 87.545. kr.       Aukahljóðfæri, fullt nám 62.703. kr.

Hálft nám 58.593. kr.   Aukahljóðfæri, hálft nám: 48.895. kr.

Kór 5.350. kr.

Fullorðnir:

Heilt nám: 113.841. kr.

Hálft nám: 80.276. kr.

 Hljóðfæraleiga: 11.877. kr.

 Skólagjöld eru rukkuð í gegnum sportabler og síðan er hægt fá greiðslum skipt í fjóra gjalddaga okt. – des – feb. – apr. og verða þá nemendur eða forráðamenn að hafa samband við skólastjóra og biðja um þá breytingu.

 Fullorðnir greiða alltaf fullt gjald, afsláttur reiknast frá fyrsta barni.

 1. Barn greiðir 100%

2. Barn greiðir 80%

3. Barn greiðir 60%

 4. Barn greiðir 40%

Hljóðfæraleiga. Skólinn leigir út hljóðfæri á sanngjörnu verði og eiga nemendur kost á því að halda þeim í allt að 2 ár.

Að þeim tíma liðnum er reiknað með að þeir eignist sín eigin hljóðfæri.

Staðfestingargjald (hluti af skólagjaldinu) greiðist í upphafi skólaárs.