Foreldravikan okkar verður vikuna 25 – 30 okt þar sem foreldrum og nemendum boðið að hafa samband við kennara eða stjórnendur. Einnig er í boði að koma í tíma með nemendum, eða biðja um viðtal við starfsfólk skólans. Einnig er hægt að spjalla í síma eða MSN eða teams bara eins og það kemur best út fyrir ykkur.
Skíðabraut 12. Dalvík Aðalgötu 13. Ólafsfirði Aðalgötu 27. Siglufirði Sími á skrifstofu: Dalvík 4604990 Ólafsfirði 4649210 Siglufirði 4649130 Netfang: tat@tat.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: tat@tat.is eða í síma D: 4604990 og F: 4649210