Eftir tilmæli til sveitarfélaga frá Aðgerðarstjórn Almannavarna nú rétt fyrir kl. 17:00, hefur verið tekin sú ákvörðun í samráði við Almannavarnir að fella allt skólahald í Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð niður á morgun, mánudaginn 7. febrúar. Það á við bæði um grunnskóla, leikskóla og tónlistarskóla. Þetta er tilkomið þar sem spáð er aftakaveðri á svæðinu, fannfergi með ófærð og samgöngutruflunum fram eftir degi
Skíðabraut 12. Dalvík Aðalgötu 13. Ólafsfirði Aðalgötu 27. Siglufirði Sími á skrifstofu: Dalvík 4604990 Ólafsfirði 4649210 Siglufirði 4649130 Netfang: tat@tat.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: tat@tat.is eða í síma D: 4604990 og F: 4649210