Leiðarljós
Tónlistarskólinn á Tröllaskaga skal vera ein af menningarstoðum samfélagsins og taka virkan þátt í menningarlífinu. Nemendur Tónlistarskólans skulu vera sýnilegir á hinum ýmsu samkomum í þeirra byggðarkjörnum og þannig efla stöðu tónlistar í sínu samfélagi. Æskilegt er að nemendur jafnt sem kennarar fái tækifæri til að stunda list sína og samfélagið njóti þess.
Í Aðalnámskrá tónlistarskólanna kemur fram að tónlistarskóli skuli vera opinn öllum og sinna almennu tónlistaruppeldi. Tónlistarskólinn þarf að uppfylla mismunandi kröfur, vera fyrir nemendur sem læra einungis sér til skemmtunar og fyrir nemendur sem vilja búa sig undir metnaðarfullt tónlistarnám og skyldar greinar á háskólastigi. Ekki er síst mikilvægt það hlutverk að kenna nemendum að njóta tónlistar. Tónlistarskólinn skal stuðla að auknu tónlistarlífi í samfélaginu.
Framtíðarsýn til 2025
2021 |
2022 |
2023 |
2024 |
2025 |
|
Starfsmannafjöldi |
16 |
14 |
15 |
13 |
12 |
Meðalstarfsaldur á starfsstað |
7,6 |
9,0 |
9,5 |
7,3 |
8,3 |
Fjöldi stöðugilda starfsfólks |
11,40 |
11,30 |
10,50 |
10.50 |
9.5 |
Fjöldi stöðugilda kennara með kennsluréttindi |
10,5 |
12,0 |
9,5 |
8,20 |
8,20 |
Fjöldi nemenda |
193 |
171 |
170 |
171 |
151 |
Fjöldi nemenda eftir kyni |
Kvk 55% |
Kvk 54% |
Kvk 65% |
Kvk 62% |
Kvk 62% |
Fjöldi verkefna sem leik- grunn- eða tónlistarskóli starfa saman að |
15 |
15 |
16 |
17 |
115 |
Heildarstærð húsnæðis |
1200 |
1200 |
1200 |
1200 |
1200 |
Fjöldi tölva (5 ára og yngri) |
19 |
20 |
19 |
18 |
18 |
Heildarfjöldi klst sem starfsmenn sóttu námskeið eða símenntun |
33 |
15 |
17 |
24 |
35 |
Meðalfjöldi klst. á kennara sem nýttir voru í símenntun |
0 |
0 |
0 |
0 |
2 |
Utan vinnutímaramma |
0 |
0 |
0 |
0 |
2 |
Hlutfall foreldra sem eru frekar eða mjög ánægðir með skólann |
91,5% |
92% |
92% |
91,5% |
93,5% |
Hlutfall starfsmanna sem fór í starfsþróunarsamtal |
100% |
100% |
100% |
100% |
100% |
Stig grænnar greinar |
0 |
0 |
0 |
0 |
0 |
Gild skólanámskrá |
já |
já |
já |
já |
já |
Gerð sjálfsmatsskýrslu |
ja |
já |
já |
Já |
Já |
Frávik frá fjárhagsáætlun |
0 |
0 |
0 |
0 |
0 |
Fjöldi sóttra styrkja |
0 |
0 |
0 |
0 |
0 |
Hlutfall foreldra sem komu í foreldraviðtal |
15,5% |
11% |
20% |
14,% |
12,% |
Fjöldi viðburða sem nemendur skólans koma fram á |
56 |
32 |
45 |
53 |
53 |
Hlutfall foreldra sem komu í foreldraviðtal |
15,5% |
11% |
20% |
14,% |
14,% |
Hlutfall foreldra sem komu í foreldraviðtal |
15,5% |
11% |
20% |
14,% |
14,% |